Frá árinu 2011 hefur verið hlaupið frá Þórsvelli og boðið upp á 5 km hlaup með tímatöku, tæplega 2 km langt krakkahlaup og 400 m hlaup fyrir leikskólabörn.
Brautarmet karla í 5 km hlaupi á Þorbergur Ingi Jónsson 16:36 sett 2018.
Brautarmet kvenna í 5 km hlaupi á Rannveig Oddsdóttir 18:51 sett 2012.
1. maí hlaup 2018 - tímatökubúnaðurinn klikkaði svo aðeins lítill hluti keppenda fékk tíma
1. maí hlaup 2007
1. maí hlaup 2006