• MÍ 11-14 2021
 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Ćfingar haustiđ 2021

Haustćfingar hjá Ungmennafélagi Akureyrar hefjast mánudaginn 6. september.
Ćfingar fara fram í Boganum og Íţróttahöllinni.

Ţađ er frítt fyrir alla iđkendur í september - bara mćta!

 • Áhersla á leiki og gleđi međ yngstu iđkendum
 • Fjölbreyttar greinar til ađ ćfa
 • Góđ alhliđa hreyfing og útivist
 • Reynslumiklir ţjálfarar

Ćfingatafla veturinn 2021-2022

NÝJUNG HAUST 2021! Bćtast munu viđ ćfingar fyrir 10 ára og yngri á ţriđjudögum kl. 15:00 ţegar frístundarútan hefur akstur. Ţá er gert ráđ fyrir ađ iđkendur velji tvćr ćfingar af ţremur.

Ćfingagjöld haustsins eru:

 • 5-10 ára kr. 20.000 (fyrir tvćr ćfingar í viku)
 • 11-14 ára kr. 34.000
 • 15 ára og eldri kr. 37.000
 • UFA+ kr. 17.000

Upplýsingar um skráningu verđa settar inn á facebook síđur aldurshópa: UFA á facebook

Ţjálfarar meistaraflokks, 15 ára og eldri eru Guđmundur Dađi Kristjánsson sjúkra- og frjálsíţróttaţjálfari og Ari Heiđmann Jósavinsson, frjálsíţróttaţjálfari og bóndi.

Ţjálfari yngri hópa er Unnar Vilhjálmsson íţróttakennari og frjálsíţróttaţjálfari.
Einnig verđa til ađstođar eldri iđkendur félagsins.

Frekari upplýsingar fást hjá Unnari Vilhjálmssyni í síma 868-4547 og ufa@ufa.is

 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA