• MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Ćfingar vor/sumar 2023

Tímatafla í maí, athugiđ ađ allar ćfingar verđa úti á frjálsíţróttavellinum viđ Bogann, en tímasetningar hér fyrir neđan eru réttar:Ćfingatafla veturinn 2022-2023

Sumarćfingar hefjast svo 5. júní 2023 tímataflan í sumar verđur:

Sumar 2023

Hittumst viđ suđurenda stúkunnar á frjálsíţróttavellinum, mögulega verđur fariđ inn í Bogann ef veđur er slćmt.

Fylgist međ á facebook síđum hópanna fyrir frekari upplýsingar (Frjálsar á facebook). 

Skráning á sumarćfingar er á Sportabler: https://sportabler.com/shop/ufa 

 • Áhersla á leiki og gleđi međ yngstu iđkendum
 • Fjölbreyttar greinar til ađ ćfa
 • Góđ alhliđa hreyfing og útivist
 • Reynslumiklir ţjálfarar

 

Ćfingagjöld í sumar verđa:

 • 5-10 ára kr. 28.000 (innifalinn UFA bolur)
 • 11-14 ára kr. 38.000 (innifalinn UFA bolur)
 • 15 ára og eldri kr. 38.000
 • UFA+ kr. 25.000

Upplýsingar um skráningu verđa settar inn á facebook síđur aldurshópa: UFA á facebook

Ţjálfarar í sumar verđa
- Unnar Vilhjálmsson - allir flokkar
- Jón Friđrik Benonýsson - 11-14 ára flokkur
- Guđmundur Hólmar Jónsson - yfirţjálfari meistaraflokks
- Sindri Lárusson - meistaraflokkur
- Birnir Vagn Finnsson - allir flokkar

Einnig verđa til ađstođar eldri iđkendur félagsins.

Frekari upplýsingar fást hjá Unnari Vilhjálmssyni í síma 868-4547 og ufa@ufa.is

Sportabler

 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA