Haustćfingar hefjast 4. september 2023 hjá yngri flokkum, en 14 ára og eldri hópurinn byrjar 18. september.
Tímataflan í haust/vetur verđur:
Fylgist međ á facebook síđum hópanna fyrir frekari upplýsingar (Frjálsar á facebook).
Skráning á ćfingar er á Sportabler: https://sportabler.com/shop/ufa
Ef iđkandi er međ sérţarfir, tengdar fötlun/greiningum/ofnćmi eđa öđru, ţá skrifiđ ţađ í athugasemdir í skráningarferlinu eđa sendiđ póst á ufa@ufa.is
- Áhersla á leiki og gleđi međ yngstu iđkendum
- Fjölbreyttar greinar til ađ ćfa
- Góđ alhliđa hreyfing og útivist
- Reynslumiklir ţjálfarar
Ćfingagjöld eru innheimt ţrisvar á ári, á haustönn eru ţau:
- 5-9 ára kr. 24.000
- 10-13 ára kr. 38.000
- 14 ára og eldri kr. 41.000
- UFA+ kr. 24.000
Upplýsingar um skráningu verđa settar inn á facebook síđur aldurshópa: UFA á facebook
Frekari upplýsingar fást hjá Unnari Vilhjálmssyni í síma 868-4547 og ufa@ufa.is