• MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Frjálsar

Spretthlaup

Ungmennafélag Akureyrar býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa allan ársins hring. 

Í frjálsum íţróttum er lögđ áhersla á ađ ţjálfa bćđi snerpu og úthald. Frjálsar geta ţví hentađ vel međ öđrum íţróttum og í öllum ćfingahópum er hćgt ađ semja um ađ mćta ađeins á hluta ćfinganna.hópunum er lögđ áhersla á leik og fjölbreyttar ćfingar sem veita góđan grunn fyrir frekari frjálsíţróttaţjálfun eđa iđkun annarra íţrótta. Í eldri hópum verđur sérhćfingin meiri, frá 9-10 ára aldri er fariđ ađ ćfa markvisst einstakar greinar innan frjálsra íţrótta, ţ.e. hlaup, köst og stökk. Í unglinghópum verđur sérhćfingin enn meiri og ţegar komiđ er upp í meistaraflokk hafa flestir valiđ sér ákveđna grein eđa greinar innan frjálsíţrótta.

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA