• MÍ 11-14 2021
 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Norđurljósin - Perlur Eyjafjarđar

Norđurljósin – Perlur Eyjafjarđar eru ţríţrautardeild UFA. 

 

Norđurljósin eru félagsskapur fyrir iđkenndur ţríţrautar á Akureyri. Ćfingar eru stundađar í fjarţjálfunarformi eftir ćfingaáćtlun sem kemur frá Geir Ómarssyni, sem er jafnframt yfirţjálfari ţríţrautardeildar Ćgis. Liđsmenn ćfa á ţeim tíma og af ţeirri ákefđ sem ţau velja. Margir eru ađ leitast eftir fjölbreyttri hreyfingu á međan ađrir vilja ćfa markvisst fyrir ákveđna keppni eđa viđburđi. Nokkarir skipulagđir ćfingatímar eru á viku og ţeir sem komast ćfa ţá saman, annars ćfa liđsmenn á sínum tíma. Ađal markmiđiđ er ţó ađ skapa jákvćđan og skemmtilegan félagsskap sem hefur áhuga á ađ ćfa saman og deila áhuganum á hvers konar endurance íţróttum. Ţá héldu Norđurljósin Íslandsmeistarakeppni í Ólympískri ţríţraut ađ Hrafnagili sumariđ 2020 og í sprettţraut 2021 og stefnt er ađ ţví ađ hafa viđburđinn árlegan. 

Ţríţrautardeildin er í nánu samstarfi viđ ţríţrautardeild Ćgis. Iđkenndur geta ţví skráđ sig í hinar ýmsu ćfingabúđir og keppnisferđir hjá Ćgi. Nánari upplýsingar má finna á vefsíđu ţeirra hér:Ćgir3 Forsíđa | Ćgir3 (aegir3.is)

Ef ţig langar ađ ćfa međ Norđurljósunum er fyrsta skrefiđ ađ senda tölvupóst á rosfrid@icloud.com eđa hafa samband viđ Norđurljósin á Instagram eđa Facebook. Enginn kostnađur fylgir ţví ađ vera liđsmađur Norđurljósanna, en ćfingaplaniđ fćst međ ţví ađ versla fjarađild hjá ţríţrautardeild Ćgis. 

 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA