• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 11-14 2021
 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Ćfingar og gjaldskrá

Ćfingar eru ţrisvar í viku, á mánudögum og miđvikudögum kl. 17.15 og á laugardögum kl. 9.00/9.30. Ađalţjálfari hópsins er Rannveig Oddsdóttir en auk hennar koma fleiri ađ ţjálfun hjá félaginu. Hćgt er ađ fá nánari upplýsingar um ćfingar á netfanginu: ufaeyrarskokk@gmail.com eđa í síma 8647422.

Ćfingar hópsins eru settar niđur fyrir ţrjá ćfingahópa:

Byrjendur og hófsamir hlauparar: Fólk sem er ađ byrja ađ hlaupa, eđa vill bara nota hlaupin til ađ halda sér í formi međ ţví ađ hlaupa reglulega. Ćfingar ţessa hóps eru yfirleitt á bilinu 6–8 km á mánudögum og miđvikudögum en 8–15 km á laugardögum.

Áhugahlauparar: Fólk sem er komiđ á bragđiđ og er nokkuđ sjálfstćtt međ sínar ćfingar. Fólk sem vill nota hlaupin til ađ halda sér í formi og gjarnan taka ţátt í keppnishlaupum líka svo sem 5 km, 10 km og hálfmaraţoni. Sumir fyrst og fremst til gamans en ađrir til ađ ná fyrirfram settum markmiđum.

Afrekshlauparar: Hópur sem er tilbúinn til ađ setja markiđ hátt. Fólk sem er komiđ í gott hlaupaform og vill stefna á keppni og bćtingar í styttri eđa lengri vegalengdum.

Hópurinn hittist á mismunandi stöđum. Hlaupastađur er auglýstur á facebooksíđu hópsins sem hlauparar fá ađgang ađ ţegar ćfingagjöld hafa veriđ greidd. Ţeir sem eru ađ mćta á sína fyrstu ćfingu geta haft samband viđ ţjálfara í gegnum tölvupóst eđa síma og fengiđ ađ vita hvar á ađ mćta.

 

Gjaldskrá

Ćfingaáriđ er frá 1. maí til 30. apríl og árgjaldiđ miđast viđ ţann tíma. Ef komiđ er inn á öđrum tímum er greitt  hlutfallslegt gjald í samrćmi viđ ţađ, sjá töflu hér ađ neđan. Einnig er hćgt ađ semja um ađ kaupa tímabundinn ađgang ađ hópnum, svo sem ef fólk vill ađeins ćfa yfir sumartímann. Sumargjaldiđ er kr 10.000 og gildir út september.

Gjaldskrá                    
Maí 20.000   Nóvember 11.000
Júní 18.500   Desember   8.500
Júlí 17.000   Janúar 7.000
Ágúst 15.500   Febrúar 5.500
September  14.000   Mars 4.000
Október 12.500   Apríl frítt

 

Tekiđ er viđ skráningum á netfangiđ: ufaeyrarskokk@gmail.com einnig er hćgt ađ fá nánari upplýsingar um hópinn og hlaupastarfiđ í gegnum ţađ netfang.

Ćfingagjöld greiđist inn á reikning: 0565-26-494291 kt. 490922-0160
sendiđ kvittun fyrir greiđslu á ufaeyrarskokk@gmail.com.

 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA