• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 11-14 2021
 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Fréttir

Minningarmót Ólivers – 2023

Minningarmót Ólivers – 2023

Minningarmót Ólivers var haldiđ af UFA, ţann 2. desember í Boganum. Mótiđ var vel sótt af norđlenskum frjálsíţróttakrökkum sem og góđum hópi keppenda ađ sunnan sem ţykir gott og gaman ađ sćkja mótin okkar heim ţó svo um lengri veg sé ađ fara.
Lesa meira
Minningarmót Ólivers - laugardaginn 2. desember

Minningarmót Ólivers - laugardaginn 2. desember

Mikiđ fjör verđur í Boganum á morgun, 2. desember, ţegar um 130 krakkar keppa ţar í frjálsum íţróttum.
Lesa meira
Götuganga virkra efri ára

Götuganga virkra efri ára

Góđur hópur 60 ára og eldri tók í gćr ţátt í Götugöngu virkra efri ára. Gleđi og kraftur einkenndi göngugarpana!
Lesa meira
 • Um UFA

  Ungmennafélag Akureyrar var stofnađ 5. apríl 1988. UFA er ungmenna- og íţróttafélag sem heldur úti metnađarfullu starfi. Öflugt sjálfbođaliđastarf er grunnurinn ađ góđu gengi félagsins. Til ađ geta stutt viđ okkar íţróttamenn ţurfum viđ á stuđningi félagsmanna og ađstandenda ađ halda. Einn sjálfbođaliđi međ hverjum iđkanda, t.d. sem starfsmađur á einu móti yfir áriđ. Vertu međ og taktu ţátt í ţví skemmtilega starfi sem UFA vinnur.

  Meira

 • Frjálsar á facebook

  UFA er međ Facebook-síđur fyrir mismunandi aldurshópa og foreldra iđkenda. Endilega óskiđ eftir inngöngu í viđeigandi hóp.

 • UFA Eyrarskokk

  UFA Eyrarskokk er öflugur hlaupahópur sem varđ til voriđ 2013 ţegar hlauparar á Akureyri ákváđu ađ sameina nokkra smćrri hópa í einn stóran og öflugan. Hópurinn hefur vaxiđ jafnt og ţétt síđan og er í dag orđinn fjölmennur og breiđur, skipađur fólki af öllum stćrđum og gerđum međ mismunandi hlaupastíl og hlaupahrađa.

  Meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA