• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 11-14 2021

Nýir iđkendur

UFA getur bćtt viđ nýjum iđkendum í alla ćfingahópa. Í byrjun hverrar annar (janúar, maí og september) er bođiđ upp á fría kynningartíma fyrir nýja iđkendur. Ef einhver hefur áhuga á ađ koma inn utan ţess tíma er velkomiđ ađ kíkja á nokkrar ćfingar og máta sig viđ starfiđ.

Formleg skráning og greiđsla félagsgjalda fer fram í gegnum Sportabler vefsíđu eđa smáforrit í síma, slóđ á vefsíđuna er: https://sportabler.com/shop/ufa 

Nauđsynlegt er ađ hafa í huga ađ öflugt sjálfbođaliđastarf er mjög mikilvćgt fyrir félagiđ, sérstaklega í tengslum viđ mótahald hvers konar og ferđalög. Ţví er gert ráđ fyrir ađ hverjum iđkanda fylgi a.m.k. einn sjálfbođaliđi sem er tilbúinn til ađ vinna á mótum félagsins og koma ađ annari fjáröflun fyrir félagiđ.

Á facebook eru ćfingahóparnir međ sínar síđur og eru ţćr notađar til ađ miđla upplýsingum til foreldra og iđkenda.

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA