• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

Langhlaupadeild - UFA Eyrarskokk

20. mars 2003 var stofnuđ langhlaupadeild innan UFA af hópi fólks sem hafđi stundađ hlaup saman um nokkurt skeiđ. Hlutverk deildarinnar er ađ efla langhlaup í bćnum og greiđa götu ţeirra sem vilja stunda hlaup sér til ánćgju og/eđa til keppni. Deildin kemur einnig ađ hlaupahaldi á vegum UFA. Tíu árum síđar sameinađist Eyrarskokk, skokkhópur sem líkamsrćktarstöđin Átak hélt úti, ţessum hópi sem hefur síđan ţá ćft undir merkinu UFA Eyrarskokk. Hópurinn hefur vaxiđ jafnt og ţétt síđan og er í dag orđinn fjölmennur og breiđur, skipađur fólki af öllum stćrđum og gerđum međ mismunandi hlaupastíl og hlaupahrađa.

Hlutverk deildarinnar er ađ efla langhlaup í bćnum og greiđa götu ţeirra sem vilja stunda hlaup sér til ánćgju og/eđa til keppni. Deildin kemur einnig ađ hlaupahaldi á vegum UFA.

UFA Eyrarskokk heldur úti hlaupaćfingum allan ársins hring. Ţjálfarar setja saman ćfingaáćtlanir fyrir hópinn og stýra ćfingum, sem eru getuskiptar ţannig ađ allir geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi hvort sem markmiđiđ er ađ skokka öđru hvoru til ađ halda sér í formi eđa ćfa af kappi og taka ţátt í styttri og lengri hlaupum. Nánari upplýsingar um ćfingar og gjaldskrá má finna hér.

Nánari upplýsingar um ćfingar og starf deildarinnar veitir formađur í tölvupósti: ufaeyrarskokk@gmail.com, eđa síma: 864 7422 (Rannveig)

Stjórn deildarinnar skipa:
Rannveig Oddsdóttir, formađur.
Sara Dögg Pétursdóttir, međstjórnandi
Anna Berglind Pálmadóttir, međstjórnandi
Anton Örn Brynjarsson, međstjórnandi

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA