• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Fréttir

Dreymir þig um að vera fljótari að hlaupa, stökkva hærra og kasta lengra?

Dreymir þig um að vera fljótari að hlaupa, stökkva hærra og kasta lengra?

Ertu 16 ára eða eldri og vilt prófa frjálsar eða byrja aftur að æfa? Komdu að prófa í september, áður en núverandi iðkendur koma aftur eftir haustfrí.
Lesa meira
Nýr yfirþjálfari meistaraflokks

Nýr yfirþjálfari meistaraflokks

Ari Heiðmann Jósavinsson hefur verið ráðinn sem yfirþjálfari meistaraflokks UFA.
Lesa meira
Frjálsar í vetur - æfingar hefjast 4. september

Frjálsar í vetur - æfingar hefjast 4. september

Það er frítt fyrir alla iðkendur fram um miðjan september - bara mæta!
Lesa meira
Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska

Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska

Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska verður haldið 18. og 19. ágúst. Við hvetjum alla til að fjölmenna á völlinn og fylgjast með kraftmiklum krökkum á föstudagskvöld og laugardag.
Lesa meira
UFA í þriðja sæti í bikarkeppni 15 ára og yngri

UFA í þriðja sæti í bikarkeppni 15 ára og yngri

Lið UFA í bikarkeppni 15 ára og yngri náð góðum árangri um helgina þegar það náði þriðja sæti í stúlknaflokki, piltaflokki og í samanlögðum stigum.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA