Til hamingju með frábæran árangur á árinu 2025. Megi árið 2026 verða ennþá betra!
Lesa meira
Fimmtudaginn 29. janúar kl. 17.30 verður kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar fyrir árið 2025 lýst. Þetta er í 47. sinn sem Íþróttamaður Akureyrar er heiðraður og í tíunda sinn þar sem bæði íþróttakona- og íþróttakarl Akureyrar eru valin og heiðruð.
Lesa meira
Elísu Kristinsdóttir þarf vart að kynna fyrir hlaupaáhugafólki en hún er einn fremsti utanvegahlaupari landsins.
Lesa meira
Ef það ætti að veita verðlaun fyrir góðar minningar, sigra á sjálfum sér og titla þá fengu allir verðlaun. Nokkrir verða teknir út og verðlaunaðir sérstaklega fyrir sín afrek og þeir fá sviðljósið hér.
Lesa meira
Nú nálgast jóla og áramót og þá er tilvalið að draga saman árið og rifja upp þau afrek sem unnin hafa verið.
Lesa meira