Rásmark er á göngustígnum rétt sunnan viđ Hof, og ţar er einnig endamarkiđ.
Gönguleiđin er 4,7 km, hún liggur frá rásmarki, rétt sunnan viđ Hof, beygt til austurs viđ gatnamótin á móts viđ Leirunesti og nýi göngustígurinn genginn langleiđina ađ brúnni, ţar er snúningspunktur og gengiđ er aftur til baka, sama leiđ í mark.
Skráning og keppnisnúmer
Skrá ţarf ţátttöku fyrir kl. 23 föstudaginn 11. október, til ađ eiga möguleika á útdráttarvinningi. Sćkja ţarf keppnisnúmer í Hof á götugöngudag (12.okt) kl. 10-12. Göngugarpar verđa svo beđnir um ađ skila númeri ađ göngu lokinni svo endurnýta megi ţau.
Úrslit frá fyrra ári eru hér
Endilega látiđ vita ef ţiđ teljiđ ađ viđ höfum fariđ mannavilt, ef einhvern vantar á listann, eđa ef einhver vill vera tekinn af listanum, međ ţví ađ senda tölvupóst á ufa@ufa.is