• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Unglingalandsmót

Kæru foreldrar/forráðamenn Framundan er Unglingalandsmótið á Sauðárkróki fyrir iðkendur 11 – 18 ára.  Að venju er það um verslunarmannahelgina og nú á Sauðárkróki og því ekki mjög langt að fyrir okkur UFA fólk að fara. Unnar tekur við skráningum á mótið sem best er að ganga frá í þessari viku en allra síðasti séns til þess er á mánudaginn.  Keppnisgjald er 6000 kr. á keppanda og greiðist fyrir brottför. Að venju er þetta fjölskylduferð og við fáum úthlutað sérstöku svæði til að tjalda á saman, þá ætlar UMSE að reisa samkomutjaldið sitt og fáum við afnot af því einnig.  Liðsstjórar í ferðinni verða þær Ingibjörg Magnúsdóttir (mamma Magnúsar Aríusar) og Björg Eiríksdóttir (mamma Rúnar og Eiríks)  Við viljum boða ykkur foreldra á fund vegna ferðarinnar n.k. mánudagskvöld kl. 20 í Hamri.  Þar verður farið nánar yfir dagskrá mótsins, tekið á móti greiðslum og skráningum ef einhverjir eiga það eftir, spjallað og spáð.  Mikilvægt er að allir sjái sér fært að mæta.  Áfram UFA.UnglingalandsmótskveðjurÞjálfarar, liðstjórar og stjórn UFA                                                                             

 

Lesa meira

Skráning á Unglingalandsmót og gallar

Búið er að opna fyrir skráningu á Unglingalandsmótið á Sauðárkróki, keppnisgjaldið er 6000 krónur sama hversu mörgum greinum er keppt í. Ókeypis tjaldstæði og afþreying fyrir alla fjölskylduna. Ef þið þurfið galla fyrir mótið pantið þá strax, gefið upp nafn og stærð á katoti@simnet.is
Lesa meira

Öldungaćfingar kl. 18:30 á ţriđjudögum

Í tilkynningu hér á síðunni í gær misritaðist tímasetningin á öldungaæfingunum. Hið rétta er að boðið verður upp á æfingar fyrir 25 ára og eldri á þriðjudögum milli kl. 18:30 og 20:00. Æfingarnar fara fram á nýja frjálsíþróttavellinum undir stjórn þjálfara UFA. Nánari upplýsingar gefur Unnar í síma 868 4547.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA