Akureyrarmót UFA verður haldið á íþróttaleikvanginum við Hamar nú um helgina, og hefst keppni kl 10 báða dagana. Mótið er jafnframt aldursflokkamót UMSE.
10 ára og yngri keppa eingöngu á sunnudaginn og ætti keppni hjá þeim að vera lokið um hádegi. Allir 10 ára og yngri fá þáttökupening að keppni lokinni.
Keppnisgreinar eru:
8 ára og yngri: boltakast, langstökk, 60m hlaup og 4x100m boðhlaup.
8 ára og yngri: boltakast, langstökk, 60m hlaup og 4x100m boðhlaup.
9-10 ára: boltakast, langstökk, 60m hlaup og 4x100m boðhlaup.
11-12ára: 60m, 600m,kúluvarp, hástökk, langstökk, spjótkast og 4x100mboðhlaup.
13-14ára: 100m, 800m, 80m grind, kúluvarp, spjótkast, langstökk, hástökk og 4x100mboðhlaup.
15-16ára: 100m, 200m,800m, 80m grind, kúluvarp, spjótkast,kringlukast,langstökk, hástökk þrístökk og 4x100mboðhlaup.
Karlar og konur 17ára og eldri: 100m, 200m, 800m, kúluvarp, kringlukast, spjótkast, langstökk, hástökk, þrístökk og 4x100mboðhlaup.
Tímaseðillinn er kominn inn á mot.fri.is.