• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Bikarkeppni FRÍ í Laugardalnum í kvöld og á morgun

UFA tekur þátt í 1. deildarkeppni FRÍ í sameiginlegu liði Norðurlands ásamt HSÞ,UMSE og UMSS. Óskum við þeim góðs gengis í keppni við besta frjálsíþróttafólk landsins. Keppni hefst í dag kl. 18:00, hægt er að fylgjast með mótinu á mot.fri.is

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA