Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
Næstkomandi laugardag höldum við UFA daginn á Þórsvellinum milli kl. 11 og 14.
Tekið verður á móti æfingagjöldum, buff og æfingapeysur verða til sölu og hægt verður að skipta á gadda- og æfingaskóm. Einnig verður hægt að máta og panta nýja æfingagallann. Farið verður í leiki og boðið upp á veitingar. Við hvetjum alla til að mæta í íþróttafatnaði og taka þátt.
Stjórn UFA og þjálfarar
Við munum vera eitthvað úti á morgun á æfingu og eitthvað í áhaldageymslunni. Mætiði vel klædd klukkan 16.30 á morgun á völlinn. :)
Kv,
Maja og Unnar