• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Æfing á morgun, fimmtudag 19.maí

Æfing á morgun fyrir 4-9 bekk fer fram inn í Boga frá 16.30-18.00 vegna veðurs.

Kv,
Maja og Unnar

Lesa meira

Nýi UFA gallinn

Hér má sjá mynd af nýja UFA gallanum. Barnastærðir kosta um 8000 en fullorðinsstærðir um 10000. Hægt er að máta hann eftir æfingu á morgun fyrir 4 bekk og eldri en svo verður aftur mátunardagur í byrjun júní fyrir þau sem vilja hugsa málið aðeins.

ufa_gallinn_400 

Lesa meira

Æfingar hjá 4-9 bekk

Nú eru útiæfingarnar hafnar fyrir alvöru hjá 4-9 bekk og er æfingartíminn frá 16:30-18:00 á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum á Þórsvellinum. Mæting er við suðurenda stúkunnar, rétt hjá stangarstökkinu. Munum að klæða okkur eftir veðri!!!

Frítt er að æfa í maí og hvetjum við alla til að koma og prófa frjálsar íþróttir

 

Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA