• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Enn opið fyrir skráningu í 5.000 og 10.000

Skráningarfrestur í MÍ í 5.000 m brautarhlaupi kvenna og 10.000 m brautarhlaupi karla hefur enn verið framlengdur og verður hægt að skrá sig á staðnum í fyrramálið. Keppni í 10.000 m hlaupi hefst kl. 10:00 og keppni í 5.000 m hlaupi hefst kl. 11:00.
Lesa meira

MÍ í 5.000 og 10.000 m hlaupi

Meistaramót Íslands í 5.000 m brautarhlaupi kvenna og 10.000 m brautarhlaupi karla verður haldið á Akureyri næstkomandi sunnudag, samhliða Akureyrarmóti. Keppni í 10.000 m hlaupi hefst kl. 10:00 og 5.000 m hlaupið fer fram kl. 11:00. Hægt er að skrá sig á mótaforriti FRÍ eða með því að senda póst á netfangið rannodd@hi.is og gefa upp nafn og kennitölu.Skráningarfrestur er til kl. 20:00. Mótsgjald er kr. 1250 og skal greiða inn á reikning UFA fyrir kl. 16:00 föstudaginn 15. júlí og senda kvittun á netfangið ufa@ufa.is.
Lesa meira

Akureyrarmótið

Akureyrarmótið í frjálsum íþróttum verður haldið helgina 16 og 17. júlí. Allar upplýsingar um mótið má sjá á fri.is undir mót- mótaskrá.
Það vantar starfsmenn þannig að ef fólk hefur tök á að starfa við mótið er það beðið að senda tölvupóst á svansak@internet.is
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA