• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Æfingar í kringum Versló

Það verður frí á æfingum hjá öllum yngri flokkunum (14 ára og yngri) fimmtudaginn 28.júlí nk. Næsta æfing eftir verslunarmannahelgina er á þriðjudaginn hjá 11-14 ára hópnum en á miðvikudaginn hjá 7 ára og yngri og 8-10 ára.

Vonum að þið eigið góða verslunarmannahelgi framundan!

Þjálfarar


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA