• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Kolbeinn hljóp 200m á 22,09sek

Kolbeinn Höður var að hlaupa 200m á 22,09sek í Tyrklandi. Þetta er frábær tími hjá honum en hann átti áður best 22,41sek síðan á Akureyrarmótinu. Þessi tími er jöfnun á næst besta tíma ársins í 200m hlaupi karla á Íslandi, og er löglegur þar sem vindur var undir lágmörkum eins og í 100m hlaupinu. Kolbeinn lenti í 13.sæti í hlaupinu af 24 keppendum en hann er nýorðinn 16 ára og er því á yngra ári í þessum aldursflokki.
Til hamingju með þennan frábæra árangur Kolbeinn!

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA