• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Eyrarskokkarar í Laugavegshlaupi

Rúmlega þrjátíu Eyrarskokkarar tóku þátt í Laugavegshlaupinu síðastliðinn laugardag þar sem hlaupin er 55 km leið frá Landmannalaugum í Þórsmörk.
Lesa meira
UFA á Sumarleikum HSÞ

UFA á Sumarleikum HSÞ

UFA fjölmennti á Sumarleika HSÞ á Laugum í Reykjadal núna um helgina. Yfir fjörutíu iðkendur UFA kepptu þar Í mikilli veðurblíðu, þau yngri í fjörþraut og þau eldri í hinum ýmsu greinum.
Lesa meira
Unglingalandsmót UMFÍ - frestað vegna sóttvarnaraðgerða

Unglingalandsmót UMFÍ - frestað vegna sóttvarnaraðgerða

Toppurinn á sumrinu hjá mörgum er þátttaka á Unglingalandsmóti UMFÍ sem verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina. Iðkendur UFA er hvattir til þess að mæta vel á þessa skemmtilegu hátíð þar sem hægt er að keppa í frjálsum íþróttum og fjölmörgum öðrum íþróttagreinum en samhliða er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA