• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021

Strćtó á ćfingu

Strćtóskóli Vistorku, Orkuseturs og Símeyjar hvetur nemendur grunnskóla til nýta strćtó til og frá frjálsíţróttaćfingum. Foreldrar og forráđamenn eru hvattir til ađ kynna sér strćtóleiđir og leiđbeina iđkendum um hvađa leiđir henta best. Gott vćri ađ fylgja krökkunum fyrstu ferđirnar ef ţau eru óörugg.

Akureyrarbćr stefnir áfram á ađ vera međ frístundastrćtó fyrir yngstu bekki grunnskóla sem eru 1-4. bekkur ţví er hér lögđ áhersla á eldri iđkendur sem eru í 5. bekk og eldri.

Strćtóskólinn hefur sett upp tillögur ađ vali á strćtóferđum fyrir krakka í mismunandi hverfum, međ hliđsjón af frjálsíţróttaćfingum 11-14 ára. Tillöguna má finna hér!


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA