• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 11-14 2021
 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Ţriđjudagsćfingar 10 ára og yngri hefjast ekki strax!

UFA auglýsti núna í haust ţriđjudagsćfingar fyrir 10 ára og yngri upp svo krakkar gćtu nýtt frístundarútu Akureyrarbćjar til ferđa á ćfingar. Nú er ljóst ađ akstur frístundarútu getur ekki hafist strax í nćstu viku, ţví frestast upphaf ţriđjudagsćfinga samhliđa.

Ađrar ćfingar aldursflokksins eru óbreyttar og hefjast nk. mánudag. Ţćr eru á mánudögum og fimmtudögum kl. 16:20-17:20.

Sjá frekari upplýsingar um ćfingatíma og gjaldskrá hér


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA