• MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Sigţóra međ bćtingu í maraţoni

Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir hlaupakona úr UFA stórbćtti tímann sinn í maraţoni ţegar hún hljóp á 2:53:19 í Berlínarmaraţoni í dag. Tími Sigţóru er fimmti besti tími íslenskrar konu í maraţoni frá upphafi. Sigţóra útfćrđi hlaupiđ vel, hljóp fyrri hluta ţess á mjög jöfnum hrađa en jók hrađann svo í seinni hlutanum og tók góđan endasprett. Berlíarmaraţon er eitt fjölmennasta maraţon veraldar og keppendur í dag voru um 35.000. Sigţóra var 42. kona í mark og fimmtánda í sínum aldursflokki.

Sigţóra hefur átt mjög gott keppnistímabil í sumar. Hún hefur bćtt árangur sinn í jafnt styttri og lengri vegalengdum og landađ nokkrum Íslandsmeistaratitlum. 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA