• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Meistaramót Íslands í frjálsum íţróttum 15 til 22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íţróttum 15 til 22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íţróttum 15 til 22 ára fór fram á Selfossi um helgina. UFA átti ţar sex keppendur, ţau Alexander Breka Jónsson, Aţenu Björk Ómarsdóttur, Birni Vagn Finnson, Róbert Mackay, Sigulaugu Önnu Sveinsdóttir og Tjörva Leó Helgason.
Lesa meira
Baldvin og Sigţóra kepptu á Evrópubikar

Baldvin og Sigţóra kepptu á Evrópubikar

Tveir öflugir liđsmenn UFA, ţau Baldvin Ţór Magnússon og Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir, kepptu fyrir hönd landsliđsins á Evrópubikar landsliđa frjálsum íţróttum í Stara Zagora í Búlgaríu í júní.
Lesa meira

Sigţóra og Arnar Íslandsmeistarar í 10 km hlaupi og Baldvin međ brautarmet í 5 km.

Akureyrarhlaup fór fram í blíđskaparveđri á Akureyri í kvöld.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA