UFA fjölmennti á Sumarleika HSÞ á Laugum í Reykjadal núna um helgina. Yfir fjörutíu iðkendur UFA kepptu þar Í mikilli veðurblíðu, þau yngri í fjörþraut og þau eldri í hinum ýmsu greinum.
Lesa meira
Toppurinn á sumrinu hjá mörgum er þátttaka á Unglingalandsmóti UMFÍ sem verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina. Iðkendur UFA er hvattir til þess að mæta vel á þessa skemmtilegu hátíð þar sem hægt er að keppa í frjálsum íþróttum og fjölmörgum öðrum íþróttagreinum en samhliða er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 15 til 22 ára fór fram á Selfossi um helgina. UFA átti þar sex keppendur, þau Alexander Breka Jónsson, Aþenu Björk Ómarsdóttur, Birni Vagn Finnson, Róbert Mackay, Sigulaugu Önnu Sveinsdóttir og Tjörva Leó Helgason.
Lesa meira