• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

UFA á Sumarleikum HSÞ

UFA á Sumarleikum HSÞ

UFA fjölmennti á Sumarleika HSÞ á Laugum í Reykjadal núna um helgina. Yfir fjörutíu iðkendur UFA kepptu þar Í mikilli veðurblíðu, þau yngri í fjörþraut og þau eldri í hinum ýmsu greinum.
Lesa meira
Unglingalandsmót UMFÍ - frestað vegna sóttvarnaraðgerða

Unglingalandsmót UMFÍ - frestað vegna sóttvarnaraðgerða

Toppurinn á sumrinu hjá mörgum er þátttaka á Unglingalandsmóti UMFÍ sem verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina. Iðkendur UFA er hvattir til þess að mæta vel á þessa skemmtilegu hátíð þar sem hægt er að keppa í frjálsum íþróttum og fjölmörgum öðrum íþróttagreinum en samhliða er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 15 til 22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 15 til 22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 15 til 22 ára fór fram á Selfossi um helgina. UFA átti þar sex keppendur, þau Alexander Breka Jónsson, Aþenu Björk Ómarsdóttur, Birni Vagn Finnson, Róbert Mackay, Sigulaugu Önnu Sveinsdóttir og Tjörva Leó Helgason.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA