• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

UFA gallar

Gallarnir verða saumaðir í næstu viku, þið sem eigið galla í pöntun viljiði senda tölvupóst á katoti@simnet.is svo það sé alveg víst að ég hafi ekki gleymt neinum. Á von á göllunum 19. eða 20. des.

Lesa meira

Úrslit í vetrarhlaupi

Annað hlaup vetrarins fór fram síðastliðinn laugardag. Eins og oft áður var Bjartmar Örnuson fyrstur í mark, að þessu sinni á 39:52, annar var Andri Steindórsson á 43:27 og þriðji var Halldór Halldórsson einnig á 43:27. Fyrst kvenna var Sigríður Einarsdóttir á 45:39, önnur var Björk Sigurðardóttir á 52:49 og þriðja var Arnfríður Kjartansdóttir á 57:06. Sveit ÍV sigraði í liðakeppninni og trónir á toppnum í stigakeppni liða með 10 stig. Hér má lesa öll úrslitin í hlaupinu.
Lesa meira

Vetrarhlaup á laugardaginn

Annað hlaup vetrarins fer fram á laugardaginn. Að venju verður hlaupinn 10 km hringur frá Bjargi og hefst hlaupið kl. 11:00. Nánari upplýsingar hér.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA