• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Gamlárshlaup UFA

Gamlárshlaup og ganga UFA fer að venju fram á gamlársdag. Göngufólk í 10 km göngu verður ræst út klukkan 10:00 en aðrir klukkkan 11:00 frá Bjargi, búnings og pottaðstaða í boði. Við hvetjum alla til að taka þátt og hlaupa eða ganga sér til ánægju. Líkamsræktarstöðin Bjarg gefur útdráttarverðlaun og verðlaun fyrir skrautlegasta búning liða. Nánari upplýsingar um hlaupið.


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA