• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Íslandsmet í stönginni hjá Bjarka Gísla á bćtingamóti UFA/UMSE í Boganum

Bjarki stökk 4,60 m og bætti eigi met í 17-18 ára flokki um 20 sm og met Sveins Elíasar í 19-20 ára og 21-22 ára flokkum um 8 sm. Þar með er Bjarki methafi í þessum þremur aldursflokkum bæði innan og utanhús í strangarstökki.  Til hamingju Bjarki
Lesa meira

Styrkur frá Samherja

Samherji veitti UFA 500.000 króna styrk til barna og unglingastarfs færum við þeim bestu þakkir.
Lesa meira

Keppnisgallar verđa til sölu nćstu tvo fimmtudaga.

Svanhildur verður í félagsherberginu á 2. hæð í Hamri næstu tvo fimmtudaga frá 17-18 að selja keppnisgalla. Til í öllum stærðum verð buxur 3.000 og toppur 3.000 krónur.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA