• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Enn bætir Bjarki Íslandsmet

Á jólamóti ÍR í gær vann Bjarki stangarstökki með stökki upp á 4,65 m sem er nýtt Íslandsmet og á Bjarki þá eins og áður hefur komið fram íslandsmetið í 3 flokkum drengja, unglinga og ungkarla bæði innan og utanhúss. Bjarki hefur 5 sinnum á árinu bætt Íslandsmetið innanhúss 12 flokkamet og 4 sinnum bætt metið utanhúss 11 flokkamet.  Sannarlega glæsilegur árangur. Til hamingju Bjarki.


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA