• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Æfing hjá 11 ára og yngri kl 11 - 12 á fimmtudaginn

Vegna landsmóts UMFÍ
Lesa meira

Ágætur árangur hjá UFA iðkendum á MÍ.

Sjö iðkendur úr UFA tóku þátt í Meistaramóti Íslands um helgina. Þrenn verðlaun unnust á mótinu. Bjarki Gíslason varð annar í stangarstökki, stökk 4;20 og þriðji í 110 m grindahlaupi á tímanum 51;51. Bjartmar Örnuson varð þriðji í 400 m grindahlaupi á 60;74.
Lesa meira

Friðarhlaupið fer um Akureyri

Næstkomandi þriðjudag fer friðarhlaupið um Akureyri. Áætlað er að hlauparar komi yfir leirurnar um kl. 15:30 og verður þá hlaupið upp að sjúkrahúsinu þar sem starfsmenn taka á móti hlaupurum. Frá sjúkrahúsinu verður síðan hlaupið að kirkjunni þar sem Akureyrarbær hefur undirbúið móttöku. Við hvetjum unga sem aldna hlaupara til að taka þátt og hlaupa með.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA