Sjö iðkendur úr UFA tóku þátt í Meistaramóti Íslands um helgina. Þrenn verðlaun unnust á mótinu. Bjarki Gíslason varð annar í stangarstökki, stökk 4;20 og þriðji í 110 m grindahlaupi á tímanum 51;51. Bjartmar Örnuson varð þriðji í 400 m grindahlaupi á 60;74.
Lesa meira
Næstkomandi þriðjudag fer friðarhlaupið um Akureyri. Áætlað er að hlauparar komi yfir leirurnar um kl. 15:30 og verður þá hlaupið upp að sjúkrahúsinu þar sem starfsmenn taka á móti hlaupurum. Frá sjúkrahúsinu verður síðan hlaupið að kirkjunni þar sem Akureyrarbær hefur undirbúið móttöku. Við hvetjum unga sem aldna hlaupara til að taka þátt og hlaupa með.
Lesa meira