• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Frábæru Landsmóti lokið með sigri ÍBA

UFA/UMSE varð í 4. sæti í heildarstigakeppninni. Bjarki Gíslason stóð sig best af okkar krökkum, hann vann stangarstökkið varð 2. í 110 m grindarhlaupi og 3. í langstökki og 3. stigahæsti í karlaflokki, Bjartmar varð 3. í 400 m grindahlaupi, Hulda Margrét 3. í stönginni og Arna Valgerður í spjótinu. Óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Þökkum öllum þeim sjálfboðaliðum sem hjálpuðu okkur við framkvæmd mótsins.


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA