Nokkrir krakkar frá UFA tóku þátt í Sumarhátíð UFA um helgina. Ásgerður Jana var stigahæst á mótinu með 1076 stig en hún stökk 1,58 í hástökki hún sigraði einnig í kúluvarpi og varð 3. í spjótkasti, Júlíus bróðir hennar vann 400m hlaup og varð 2. í langstökki og Sóley Björk Gísladóttir vann 60m hlaup. Óskum þeim til hamingju með árangurinn.