• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Fréttir

Sjálfboðaliða vantar skráið ykkur strax

Enn vantar sjálfboðaliða í ýmis störf alla dagana 4-8 tíma vaktir. Skráið ykkur sem fyrst meðan hægt er að velja úr vöktum hjá Jóhönnu Gunnlaugs UMSE í síma 846-4362.
Lesa meira

Útburður á Landsmótsblaðinu

Landsmótsblaðið kemur úr prentun í fyrramálið. Þeir sem ætla að bera út geta sótt blöðin í Glerárskóla eftir kl. 11:00. Nánari upplýsingar veitir Svanhildur í síma: 8640096.
Lesa meira

Innheimta æfingagjalda

Fimmtudaginn 2. júlí milli kl. 16:00 og 17:30 verður tekið við æfingagjöldum á Akureyrarvelli.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA