Enn vantar sjálfboðaliða í ýmis störf alla dagana 4-8 tíma vaktir. Skráið ykkur sem fyrst meðan hægt er að velja úr vöktum hjá Jóhönnu Gunnlaugs UMSE í síma 846-4362.
Landsmótsblaðið kemur úr prentun í fyrramálið. Þeir sem ætla að bera út geta sótt blöðin í Glerárskóla eftir kl. 11:00. Nánari upplýsingar veitir Svanhildur í síma: 8640096.