• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Öldungaæfingar kl. 18:30 á þriðjudögum

Í tilkynningu hér á síðunni í gær misritaðist tímasetningin á öldungaæfingunum. Hið rétta er að boðið verður upp á æfingar fyrir 25 ára og eldri á þriðjudögum milli kl. 18:30 og 20:00. Æfingarnar fara fram á nýja frjálsíþróttavellinum undir stjórn þjálfara UFA. Nánari upplýsingar gefur Unnar í síma 868 4547.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA