Búið er að opna fyrir skráningu á Unglingalandsmótið á Sauðárkróki, keppnisgjaldið er 6000 krónur sama hversu mörgum greinum er keppt í. Ókeypis tjaldstæði og afþreying fyrir alla fjölskylduna. Ef þið þurfið galla fyrir mótið pantið þá strax, gefið upp nafn og stærð á katoti@simnet.is
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.