• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Úrslit í vetrarhlaupi

Nú eru úrslitin úr hlaupinu í gær komin inn. Hér má sjá tíma allra og stig í stigakeppninni. Næsta hlaup fer fram laugardaginn 28. nóvember.

Lesa meira

Metþátttaka í Vetrarhlaupi

Tæplega fimmtíu hlauparar tóku þátt í fyrsta vetrarhlaupi vetrarins sem fram fór í morgun. En það er nýtt þáttökumet í einstöku hlaupi ef frá er talið Gamlárshlaupið sem hefur verið fjölmennara. Bjartmar Örnuson var fyrstu karla og Rannveig Oddsdóttir fyrst kvenna. Úrslit úr hlaupinu verða birt hér á síðunni innan tíðar.

Lesa meira

Æfingabúðir úrvalshóps FRÍ á Akureyri 23.-25. október

UFA krakkar mæting kl. 19:00 í Glerárskóla.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA