Á gamlársdag stenur UFA að venju fyrir gamlárshlaupi og göngu. 10 km ganga fer af stað frá Bjargi kl. 10:00 en 10 km hlaup og 4 km hlaup og ganga kl. 11:00. Brautarvarsla og merkingar eru í lágmarki svo við hvetjum þátttakendur til að kynna sér leiðina vel. Nánari upplýsingar og kort af leiðum hér.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.