• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Íslandsmeistarahóf ÍTA í Íþróttahöllinni kl. 16:15 á morgun 29. des

Þangað eiga að mæta allir Íslandsmeistarar félagsins og gestir. Það eru Börkur, Elvar Örn, Agnes Eva, Örn Dúi, Kolbeinn Höður, Ásgerður Jana, Valþór, Sunna Rós og 11 ára stelpnasveitin þær Agla, Andrea Mist, Kristín Alfa og Rún. Mér taldist titlarnir vera 20. Frábær árangur til hamingju krakkar. Bjarki Gíslamæta líka sem landsliðsmaður.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA