• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Gamlárshlaup og ganga

Á gamlársdag stenur UFA að venju fyrir gamlárshlaupi og göngu. 10 km ganga fer af stað frá Bjargi kl. 10:00 en 10 km hlaup og 4 km hlaup og ganga kl. 11:00. Brautarvarsla og merkingar eru í lágmarki svo við hvetjum þátttakendur til að kynna sér leiðina vel. Nánari upplýsingar og kort af leiðum hér.
Lesa meira

Íslandsmeistarahóf ÍTA í Íţróttahöllinni kl. 16:15 á morgun 29. des

Þangað eiga að mæta allir Íslandsmeistarar félagsins og gestir. Það eru Börkur, Elvar Örn, Agnes Eva, Örn Dúi, Kolbeinn Höður, Ásgerður Jana, Valþór, Sunna Rós og 11 ára stelpnasveitin þær Agla, Andrea Mist, Kristín Alfa og Rún. Mér taldist titlarnir vera 20. Frábær árangur til hamingju krakkar. Bjarki Gíslamæta líka sem landsliðsmaður.
Lesa meira

Jólamót ÍR í dag

Níu keppendur frá UFA eru skráðir til leiks á jólamóti ÍR. Óskum við þeim góðs gengis.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA