Tveir frjálsíþróttamenn úr UFA, Bjartmar Örnuson og Bjarki Gíslason, keppa á Alþjóðlegu frjálsíþróttamóti sem haldið verður í Laugardalshöllinni 16. janúar. Fjölmargir erlendir keppendur hafa skráð sig til leiks og er búist við spennandi keppni í flestum greinum.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.