Bjarki Gíslason sigraði í stangarstökki á Reykjavík International Games í gær, stökk 4,42 m. Hann varð einnig annar í grindahlaupi á 8,68 sek. sem er nálægt hans besta árangri í greininni.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.