• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025

Fréttir

Foreldrafundur 13. janúar

Miðvikudaginn 13. janúar kl. 18:00 verður haldinn fundur með foreldrum iðkenda 11 ára og eldri í kaffiteríu íþróttahallarinnar. Hlestu mál til umræðu eru mót framundan og frjáröflun. Á sama tíma verður tekið við greiðslu æfingagjalda.
Lesa meira

Frítt í frjálsar til 22. jan.

Frjálsíþróttaæfingar eru nú hafnar að nýju eftir jólafríið og íþróttaskólinn byrjar á fimmtudaginn. Við vekjum athygli á því að fram til 22. janúar geta allir komið og fengið að prufa. Sjá má æfingatíma allra hópa hér.
Æfingagjöld eru þau sömu og á haustönninni og er veittur 10% afsláttur af æfingagjöldum ef greitt er fyrir 25. janúar. Einnig er veittur systkinaafsláttur, hálft gjald fyrir annað barn og fleiri.
Lesa meira

Stađan í stigakeppni vetrarhlaupanna

Nú hefur staðan í stigakeppni vetrarhlaupanna verið uppfærð og má sjá stöðuna í einstaklnins- og liðakeppninni hér. Úrslit í gamlárshlaupinu hafa einnig verið leiðrétt, en nokkrar villur voru í úrslitunum sem birt voru í gær.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA