Meistaramót Íslands 15-22 ára fer fram nú um helgina í Laugardalshöllinni. UFA á þar 11 keppendur. Keppt er í fjölmörgum greinum og aldursflokkum. Við munum birta úrslitin eins fljótt og hægt er en bendum einni á úrslit mótsins á http://mot.fri.is
Gangi ykkur sem best krakkar!