Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
Meistaramót Íslands 11-14 ára fer fram nú um helgina í Kópavogi. Skráðir keppendur þar eru 275 og eigum við 20 keppendur þar. Við munum fylgjast með úrslitum og birta hér á síðunni eins fljótt og við getum. Við óskum krökkunum okkar góðs gengis og góðrar skemmtunar.
Í maí stóð UFA fyrir Grunnskólamóti í frjálsum íþróttum fyrir 4-7 bekk og voru keppnisgreinarnar 60m hlaup, 600m hlaup, langstökk, 5-60m boðhlaup og reipitog. Veitt voru stig fyrir efstu 10 sætin og söfnuðu nemendurnir stigum fyrir sinn skóla en það var keppt um stigahæsta skólann í hverjum bekk fyrir sig og síðan stigahæsta skólann samanlagt.
Lundarskóli bar sigur úr bítum með 421,5 stig, Brekkuskóli varð annar með 347,5 stig og Glerárskóli var þriðji með 323 stig.
Nánari úrslit í einstökum greinum má sjá með því að ýta á meira.
Heildarúrslit skólamóts 2010 í frjálsum íþróttum.
|