Það verður fjallganga hjá UFA n.k. þriðjudag, 29.júní. Gengin verður Þingmannaleið, sem er gömul samgönguleið yfir Vaðlaheiði. Þessi ganga er liður í verkefni UMFÍ, ,,Fjölskyldan á fjallið". Þetta er 3-4 tíma tiltölulega auðveld og stikuð gönguleið.
Á leiðinni má m.a. sjá hlaðna steinbrú frá 1871 sem varðveist hefur ótrúlega vel.
Lagt verður af stað kl 18:00 frá tjaldstæðinu við Systragil í Fnjóskadal, gengið upp með gilinu og yfir heiðina. Gangan endar svo við Eyrarland, gegnt Akureyri. Fólk þarf að sjá um að koma sér á staðinn þ.e. í Fnjóskadal og láta sækja sig að Eyrarlandi að göngu lokinni. Reynt verður að sameinast um far í bílum.
Allir eru velkomnir í gönguna.
Nánari uppl. hjá Svanhildi í s: 864 0096
Á leiðinni má m.a. sjá hlaðna steinbrú frá 1871 sem varðveist hefur ótrúlega vel.
Lagt verður af stað kl 18:00 frá tjaldstæðinu við Systragil í Fnjóskadal, gengið upp með gilinu og yfir heiðina. Gangan endar svo við Eyrarland, gegnt Akureyri. Fólk þarf að sjá um að koma sér á staðinn þ.e. í Fnjóskadal og láta sækja sig að Eyrarlandi að göngu lokinni. Reynt verður að sameinast um far í bílum.
Allir eru velkomnir í gönguna.
Nánari uppl. hjá Svanhildi í s: 864 0096