• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

MÍ seinni dagur

Nú er seinni degi lokið á MÍ. Í dag varð Bjartmar Örnuson í 2.sæti í 800m hlaupi á 1,57,21mín. og Örn Dúi Kristjánsson varð í 2.sæti í 400m grindahlaupi á 57,57sek.
Í heildarstigakeppninni enduðum við í 6.sæti en í 4.sæti hjá strákunum.
ÍR sigraði með yfirburðum í heildarstigakeppninni og í kvennaflokki, en FH sigraði í karlaflokki.

Lesa meira

Frjálsíţróttaskóli UMFÍ á Akureyri

Ekki náðist næg þátttaka í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ sem átti að hefjast á morgun og var honum því aflýst.
Lesa meira

Fréttir af MÍ

Þá er fyrri degi MÍ lokið og hefur UFA fólk staðið sig vel, strákarnir eru í 2.sæti í stigakeppninni, sem er frábær árangur og í heildarstigakeppninni erum við í 4.sæti, rétt á eftir Breiðablik,en ÍR er í afgerandi forystu.
Bjarki Gíslason varð Íslandsmeistari í 110m grindahlaupi á 15,54sek.og Örn Dúi Kristjánsson í 3.sæti á 16,27sek.
Örn Dúi varð svo í 2.sæti í hástökki, stökk 1,82m. og Heiðrún Dís Stefánsdóttir í 3.sæti í spjótkasti með 28,46m. Óskum okkar fólki áfram góðs gengis á morgun.

Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA