Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
Fimmtudaginn næsta (15. júlí) verður æfingin hjá 8-10 ára með breytti sniði. Mæting er á venjulegum tíma kl 15:00 og hópnum skipt í lið sem keppa sín á milli í alls kyns frjálsíþróttaþrautum. Í lok æfingarinnar verða grillaðar pylsur.
Hittumst hress!
Þjálfarar
Minnum á mótið í dag fyrir 11 ára og eldri. Keppni hefst kl. 17 en keppendur og starfsfólk mæti kl. 16:30. Tímaseðilinn má sjá á fri.is.