• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Ćfing hjá 8-10 ára á fimmtudaginn

Fimmtudaginn næsta (15. júlí) verður æfingin hjá 8-10 ára með breytti sniði. Mæting er á venjulegum tíma kl 15:00 og hópnum skipt í lið sem keppa sín á milli í alls kyns frjálsíþróttaþrautum. Í lok æfingarinnar verða grillaðar pylsur.

Hittumst hress!

Þjálfarar

Lesa meira

Ţriđjudagsmót 11 ára og eldri í dag

Minnum á mótið í dag fyrir 11 ára og eldri.  Keppni hefst kl. 17 en keppendur og starfsfólk mæti kl. 16:30.  Tímaseðilinn má sjá á fri.is.

 

Lesa meira

Ferđ á MÍ 15-22 ára

Nú stendur fyrir dyrum ferð með hóp á Meistaramót Íslands 15-22 ára sem haldið verður í Hafnarfirði um næstu helgi. Okkur vantar fararstjóra úr röðum ykkar, foreldrar.
Þeir sem sjá sér fært að fara þessa ferð með krökkunum endilega hafið samband við okkur. Það verður farið seinni part föstudags og komið til baka á sunnudagskvöld.
Að sjálfsögðu verða þjálfarar einnig með í för.
Vonumst til að heyra frá áhugasömum sem fyrst, Svanhildur s:864 0096 svansak@internet.is eða Gunnar s: 892 1453 gg@akmennt.is
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA