Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
Nú er æfingatafla haustsins að líta dagsins ljós og verða æfingarnar fram að jólum á eftirfarandi tímum:
Íþróttaskóli UFA og blakdeildar KA: Mánudagar 16-17 (Laugargata), Fimmtudagar 16-17 (Laugargata) og Sunnudagar 11-12 (Íþróttahöllin)
4-5 bekkur: Þriðjudagar 16-17 (Laugargata), Fimmtudagar 17-18 (Boginn) og Sunnudagar 13-14 (Íþróttahöllin)
6-9 bekkur: Mánudagar 17-18:30 (Boginn), Miðvikudagar 17-18 (Íþróttahöllin), Föstudagar 16:30-17:30 (Íþróttahöllin-Þrekæfing) og sunnudagar 13-15 (Íþróttahöllin)
Meistaraflokkur: Mánudagar 18-20 (Boginn), Þriðjudagar 19-21 (Lyftingaæfing, Bjarg), Miðvikudagar 16:15-18 (Íþróttahöllin), Fimmtudagar 18-20 (Boginn), Föstudagar 16-17:30 (Íþróttahöllin), Sunnudagar 14-16 (Íþróttahöllin)
Nánari upplýsingar um hvenær æfingar hefjast og hvaða þjálfarar verða með hvern flokk kemur síðar í vikunni :-)
Norðurlandamót 20-22 ára, Nordic-Baltic, var haldið í Svíþjóð um sl. helgi. Bjartmar Örnuson hljóp 800m á 1:53,94mín og varð í 8. sæti.