• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Æfingatafla haustsins 2010

Nú er æfingatafla haustsins að líta dagsins ljós og verða æfingarnar fram að jólum á eftirfarandi tímum:

 

Íþróttaskóli UFA og blakdeildar KA: Mánudagar 16-17 (Laugargata), Fimmtudagar 16-17 (Laugargata) og Sunnudagar 11-12 (Íþróttahöllin)

4-5 bekkur: Þriðjudagar 16-17 (Laugargata), Fimmtudagar 17-18 (Boginn) og Sunnudagar 13-14 (Íþróttahöllin)

6-9 bekkur: Mánudagar 17-18:30 (Boginn), Miðvikudagar 17-18 (Íþróttahöllin), Föstudagar 16:30-17:30 (Íþróttahöllin-Þrekæfing) og sunnudagar 13-15 (Íþróttahöllin)

Meistaraflokkur: Mánudagar 18-20 (Boginn), Þriðjudagar 19-21 (Lyftingaæfing, Bjarg), Miðvikudagar 16:15-18 (Íþróttahöllin), Fimmtudagar 18-20 (Boginn), Föstudagar 16-17:30 (Íþróttahöllin), Sunnudagar 14-16 (Íþróttahöllin)

 

Nánari upplýsingar um hvenær æfingar hefjast og hvaða þjálfarar verða með hvern flokk kemur síðar í vikunni :-)

Lesa meira

Hausthlaup UFA

Miðvikudaginn 22. september kl. 18:00 heldur UFA 10 km götuhlaup. Hlaupin verður sama leið og í Akureyrarhlaupi UFA. Rás og endamark við líkamsræktarstöðina Átak og þar verður hægt að nýta sér búningsaðstöðu og sturtur og heita potta að hlaupi loknu. Skráning á staðnum frá kl. 17:30 þátttökugjald kr. 500.
Lesa meira

Norðurlandamót 20-22 ára

Norðurlandamót 20-22 ára, Nordic-Baltic, var haldið í Svíþjóð um sl. helgi. Bjartmar Örnuson hljóp 800m á 1:53,94mín og varð í 8. sæti.

Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA