Vetrarhlaupasyrpa UFA hefst á laugardaginn. Hlaupið verður frá Bjargi, 10 km. hringur, sá sami og undanfarin ár. Skráning á staðnum frá kl. 10:30 og hlaupið hefst kl. 11:00, þátttökugjald kr. 500. Nánari upplýsingar hér.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.