• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Nóvembermót

13. nóvember kl.13:00 í Boganum fyrir 11 ára og eldri.

14. nóvember krakkafrjálsar (kids athletics) þrautabraut kl.13:00 i Íþróttahöllinni.

 Skráning hjá þjálfurum eða á netfangið ufa@ufa.is (nafn, aldur, og hjá eldri keppendum einnig greinar)

Mótsgjald kr. 1500 hjá eldri

kr. 1000 hjá yngri

Allir velkomnir

 

Lesa meira

Bjarki og Bjartmar valdir í landsliđshóp

Landsliðshópur Íslands í frjálsum íþróttum 2010-2011 hefur verið valinn af íþrótta- og afreksnefnd FRÍ, en valið er síðan endurskoðað reglulega.                                             Í þeim hópi eru Bjarki Gíslason og Bjartmar Örnuson. Til hamingju með það!
Lesa meira

Fjáröflun - klósettpappír

Við viljum minna á sölu á klósettpappír, sem er fjáröflun sem er í gangi allt árið hjá UFA. Í hverri pakkningu eru 48 rúllur af miklum gæðapappír. Ágóði af sölu hjá yngri iðkendum rennur í söfnun fyrir ferð á Gautaborgarleikana 2011.                          Hvetjum UFA félaga og velunnara til að styrkja starf félagsins með kaupum og sölu á pappír.

Nánari uppl. Svanhildur s:864 0096 eða svansak@internet.is

Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA