• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Nóvembermótið

Hér koma helstu úrslit úr Nóvembermótinu á laugardaginn:
Einar Aron Fjalarsson í flokki 13-14 ára: 1.sæti í langstökki 5,02m 2. sæti í 60m grindahlaupi 10,28sek, 2. sæti í 60m hlaupi 8,48 sek, 2.sæti í kúluvarpi 10,60m 2. sæti í skutlukasti 29,50m og 2. sæti í 600m hlaupi 2,00,75mín.
Elvar Örn Sigurðsson: 1. sæti í kúluvarpi 10,54m og 1. sæti í langstökki karla 6,10m
Eiríkur Árni Árnason: 3. sæti í 60 m hlaupi 7,92sek og 3. sæti í 1000m hlaupi 3,01,42mín
Silja Björk Blöndal: Í flokki 11-12 ára 1. sæti í skutlukasti 18,70m
Sesselja Dís Heiðarsdóttir: Í flokki 11-12 ára 2. sæti í skutlukasti 17,30m
Agnes Eva Þórarinsdóttir: 1. sæti í langstökki kvenna 5,17 og 2. sæti í 60m hlaupi 8,43sek
Heiðrún Dís Stefánsdóttir: 2. sæti í 600m hlaupi kvenna 1,50,24mín og 3.sæti í 60m hlaupi 8,79sek
Rakel Ósk Björnsdóttir: 3. sæti í 600m hlaupi 1,50,92mín
Selma Líf Þórólfsdóttir: Í flokki 11-12 ára 2. sæti í hástökki 1,39m
Bríet Ósk Ólafsdóttir: Í flokki 11-12 ára 2. sæti í langstökki 4,34m og 2. sæti í 60m hlaupi 8,73sek
Brynjar Sindri Bragason: Í flokki 13-14 ára 3. sæti í skutlukasti 29,0m og 3. sæti í 600m hlaupi 2,12,89mín
Stefán Þór Jósefsson: 2. sæti í kúluvarpi karla 8,20m
Margir voru að bæta sinn árangur þó þeir hafi ekki verið taldir upp hér og var skemmtileg keppni í greinunum. 
Mótinu lauk svo með pizzum og drykk.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA